
Swnx One er framleidd úr plasti. Plastið í rólunni er bæði hart og mjúkt, gripmiklar renndur og kanntar. Hönnuð fyrir grunnskólanemendur og alla þá sem þurfa einhverskonar hreyfiörvun til þess að einbeitningin haldist lengur. Aukinn friður í kennslustund, fyrir nemendur og kennara - eða heima við matarborðið. Swnx One er fyrir börn og fullorðna frá 7 ára aldri.