Um okkur
Swnx á Íslandi er selt af fyrirtækinu Kartöflur ehf
Þá gæti maður spurt sjálfan sig: Af hverju Kartöflur ?
- Það er vegna þess að fyrirtækið var stofnað árið 2019 í þeim tilgangi að rækta kartöflur á jörðinni Bakka í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu. Það er verkefni sem er ennþá í þróun og verður hægt að bragða á kartöflum frá okkur í náinni framtíð :)
Við ræktum kartöflur, nú ræktum við einnig manninn :)
Kartöflur ehf
Lögheimili: Bakka í Vatnsdal, 541 Blönduósi
Póstfang: Þorláksgeisli 27, 113 Reykjavík
Kennitala: 631019-0640
Vsk. nr. : 136088
Eigendur: Bergþóra I Sveinbjörnsdóttir og Jóhann Sigurjón Jakobsson